Quinoa er sennilega uppáhalds „kornið“ mitt. Tæknilegar séð er það reyndar ekki korn heldur fræ. Quinoa er glútenlaust, próteinríkt og inniheldur trefjar. Það hefur nokkuð hlutlaust bragð sem bíður uppá…
Höfundur
Hildur Ómarsdóttir
-
-
EftirréttirUppskriftirVegan
Hrákúlur með kakó og appelsínubragði
Höf. Hildur ÓmarsdóttirHöf. Hildur ÓmarsdóttirHollara páskanammi? Hvernig hljóma kakókúlur með appelsínubragði sem uppfylla súkkulaðilöngunina og gefa okkur góða orku í leiðinni. Appelsínubragðið gefur skemmtilegan karakter og ferskleika á mótisúkkulaðibragðinu. Á mínu heimili hafa þessar…
-
Besta jurtamjólkin? Þær eru orðnar nokkuð margar tegundirnar af tilbúinni jurtamjólk í dag sem vissulega getur komið sér vel m.t.t. þæginda. Flestir virðast finna eitthvað við sitt hæfi og veitingahús…
-
GreinasafnHeilsanNæring
Kynning á Hildi Ómarsdóttur nýjum pistlahöfundi
Höf. Hildur ÓmarsdóttirHöf. Hildur ÓmarsdóttirKæru lesendur, hér á eftir kemur smá kynning á mér en ég er nýr pistlahöfundur hér á síðunni og mun deila með ykkur ýmis konar hugleiðingum, fróðleik og uppskriftum. Ég…
Older Posts