Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum og félagsmönnum innilega gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Megi árið 2019 færa landsmönnum gleði, hamingju og góða heilsu.
Fréttir
-
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar þakkir fyrir árið sem er að líða sitt skeið.
-
Náttúrulækningafélag Akureyrar boðar til aðventufundar sunnudaginn 2.desember kl.20:00 í félagsheimilinu Kjarna. Notaleg samvera í byrjun aðventu. Lifandi tónlist – Finnur, Snorri og Ragga spila og syngja. Kæru félagsmenn, fjölmennum og…
-
Námskeiðið „Aukið frelsi – aukin hamingja“ fer fram helgina 2.- 4. nóvember. Félagsmenn NLFR fá 10% afslátt. Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur er umsjónarmaður námskeiðsins. Námskeiðið hentar þér; ef þú…
-
Nýlega gaf Heilsustofnun NLFÍ út matreiðslubók sem Halldór Steinsson yfirmatreiðslumaður Heilsustofnunar tók saman. Í bókinni er fróðleikur um heilnæman mat og tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum. Bókin inniheldur meðal…
-
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir ferð á Reykjanesið þriðjudaginn 11. september sl. Með í för var Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur sem leiðbeindi og kenndi fólki að þekkja, tína og…
-
Sara Lind Brynjólfsdóttir er nýr pistlahöfundur nlfi.is. Sara Lind menntaður sjúkraþjálfari með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Hún hefur starfað í Gáska sjúkraþjálfun frá árinu 2012 ásamt því að vera eigandi að…
-
Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur mun leiðbeina í ferðinni og, kenna áhugasömum að þekkja, tína og verka söl og annað fjörmeti. Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumaður, landsliðskokkur og lífskúnstner mun…
-
Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur stýrir þessu námskeiði sem haldið er á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði helgina 2.-4.nóvember. Námskeiðið hentar þér; ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun…
-
Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur, mun kenna áhugasömum að þekkja, tína og verka söl og annað skemmt fjörmeti. Mæting er við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl…