Vernd loftslags og lífríkis Landsþing NLFÍ skorar á íslensk stjórnvöld að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum og bregðast við loftslagsvánni af mun meiri þunga. Heildarlosun fráÍslandi hefur aukist frá 1990…
Fréttir
-
-
Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun.Boðið verður upp á heilsute og meðlæti. Félagsmenn skrái sig á nlfi@nlfi.is og…
-
Öldrunarendurhæfing á Heilsustofnun NLFÍ Þekkt er að aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og fer öldruðum fjölgandi og væntanlega mun þessi þróun halda áfram næstu árin og áratugi. Þótt margir eldist…
-
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 16:30 í sal Ástjarnarkirkju, Kirkjutorgi 221 Hafnarfirði. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf flutti Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar og ritstjóri nlfi.is erindi sem…
-
Í gær, 16. febrúar var tilkynnt á hátíð Sameykis að Heilsustofnun NLFÍ hlaut titilinn Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. Könnunin byggir á mati starfsmanna og er um…