Í gær var undirritaður samningur milli Náttúrulækningafélags Íslands og Sagafilm um gerð heimildarmyndar um Jónas Kristjánsson lækni, stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og síðar Heilsustofnunar í Hveragerði. Unnið hefur verið að undirbúningi myndarinnar um nokkurra…
Um NLFÍ
-
-
Laus er staða sjúkraþjálfara og sjúkra- eða heilsunuddara á Heilsustofnun. Sjá nánar á heimasíðu Heilsustofnunar.
-
Heilsueflandi samfélag Landsþing hvetur stjórnvöld til að stuðla að heilsueflandi samfélagi. Hæfileg hreyfing, nægur svefn, hvíld, hollt mataræði og jákvæð félagsleg gildi eru lykill að velferð. Samvera foreldra og barna…
-
37. landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ laugardaginn 21. september s.l. Fjörtíu þingfulltrúar frá náttúrulækningfélögum landsins; NLFR og NLFA mættu á svæðið. Landsþingsstörf voru með hefðbundnu sniði. Geir Jón…
-
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna. Dagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2010 til að undirstrika mikilvægi íslenskrar náttúru fyrir líf okkar og…
-
Náttúrulækningafélag Íslands ætlar að byggja upp og endurnýja Heilsustofnun í Hveragerði, reisa allt að 140 þjónustuíbúðir og byggja upp hágæða heilsulind. Milljarðauppbygging stendur fyrir dyrum í Hveragerði á allra næstu…
-
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa NLFÍ lokuð frá 9. júli – 20. ágúst. NLFÍ vonar að allir landsmenn hugi vel að heilsu sinni í sumar. Með sumarkveðju, Starfsfólk NLFÍ
-
Félagsskírteini og nýir afsláttaraðilar Þessa daganan er verið að senda út ný félagsskírteini sem gilda til 1. júlí 2020. Tveir nýir afsláttaraðilar hafa bæst í hóp samstarfsaðila okkar. Frú Lauga,…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn.Sumarið er tími birtu og uppskeru. Njótum sumarsins í íslenskri náttúru.
-
Þann 21. mars s.l. var haldinn í Norræna húsinu 70.aðalfundur NLFR. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum. Helstu atriði fundarins voru: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru haldnir voru fimm…