Við bjóðum þig velkomin(n) til liðs við Náttúrulækningafélag Akureyrar / Reykjavíkur
Félagsmenn NLFA og NLFR njóta ýmissa afsláttar- og sérkjara.
Upplýsingarnar koma fram á félagsskírteinum félaganna.
Til þess að gerast félagsaðili þarf að fylla út formið hér til hliðar og senda inn umsókn um félagsaðild. Umsóknin verður síðan tekin til meðferðar og staðfestingar á næsta fundi stjórnar viðkomandi félags.
Krafa vegna árgjalds verður síðan stofnuð í heimabanka.
Í kjölfar greiðslu sendum við þér félagsskírteini og nánari upplýsingar
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum má senda okkur tölvupóst á nlfa@simnet.is eða nlfi@nlfi.is