Forsíða Um NLFÍ Umsókn/skráning

Umsókn/skráning

Höf. inga

Við bjóðum þig velkomin(n) til liðs við Náttúrulækningafélag Akureyrar / Reykjavíkur

Félagsmenn NLFA og NLFR njóta ýmissa afsláttar- og sérkjara. Upplýsingarnar koma fram á félagsskírteinum félagannaTil þess að verða fullgildur félagsaðili þarf að fylla út eftirfarandi eyðublað og greiða árgjald kr. 2.500 inn á reikning félagsins þess félags (NLFA / NLFR) sem þú óskar eftir að ganga til liðs við.

Bankaupplýsingar Náttúrulækningafélags Akureyrar, NLFA
Banki 0565 – Höfuðbók 26 – Reikningsnúmer 004035 – Kennitala 480269-7219.

Bankaupplýsingar Náttúrulækningafélags Reykjavíkur, NLFR
Banki 0301- Höfuðbók 26 – Reikningsnúmer 001491 – Kennitala 480269-6759.

Í kjölfar greiðslu sendum við þér félagsskírteini og upplýsingagögn.

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum má senda okkur tölvupóst á nlfa@simnet.is eða nlfi@nlfi.is