Forsíða Um NLFÍ Gerast félagsmaður

Gerast félagsmaður

Höf. inga

Við bjóðum þig velkomin(n) til liðs við Náttúrulækningafélag Akureyrar / Reykjavíkur

Félagsmenn NLFA og NLFR njóta ýmissa afsláttar- og sérkjara.
Upplýsingarnar koma fram á félagsskírteinum félaganna.

Til þess að gerast félagsaðili þarf að fylla út formið hér til hliðar og senda inn umsókn.  Hún verður tekin til meðferðar og staðfestingar hjá stjón viðkomandi félags.

Árgjaldið er 3500 kr.
Krafa vegna árgjalds verður stofnuð í heimabanka.

ATHUGIÐ að það getur tekið allt að viku að ganga frá umsókn í félagið.

Í kjölfar greiðslu sendum við þér félagsskírteini og fréttabréf.

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum má senda okkur tölvupóst á nlfi@nlfi.is

Þessi vefsíða notar vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Leyfa vafrakökur Lesa meira