Nú eru aðeins nokkrar vikur til jóla og við erum byrjuð að telja niður í jólahátíðina. Allir eru á fullu í jólaundirbúningnum en í stressinu i í kringum jólin þá…
Hugur
-
-
-
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
-
-
Því miður eldumst við öll eða sem betur fer, því það segir okkur að við séum á lífi. Talið er að við séum búin að ná hámarks líkamlegum vexti við…
-
Það er engin heilsa án geðheilsu og sérstaklega nú á síðstu og verstu tímum og sést það vel í aukinni kulnun, þunglyndi og ýmsum öðrum geðsjúkdómum. Í tilefni af alþjóðlega…
-
Á laugardaginn 8. september s.l. fögnuðu sjúkraþjálfarar um allan heim degi sjúkraþjálfunar. Í ár er áhersla lögð á sjúkraþjálfun og andlega heilsu og minnt á mikilvægi þess að fólk sem…
-
Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur stýrir þessu námskeiði sem haldið er á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði helgina 2.-4.nóvember. Námskeiðið hentar þér; ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun…
-
-
Í yfirheyrsluna að þessu sinni valdist Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ. Það er leitun að lífsglaðari og meira gefandi manneskju en Margréti og hér geta lesendur NLFÍ kynnst…