Morgunmaturinn er ein af mikilvægustu máltíðum dagsins. Það er alltaf gaman að finna góðar uppskrift að næringarríkum og góðum morgunverð. Hér er uppskrift af bygggraut sem kallast Gabríelsgrautur og kemur…
Eftirréttir
-
-
EftirréttirPistlar frá Gurrý
Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirMamma mín bakar bestu súkkulaðibitasmákökur heimsins og jafnvel þótt víðar væri leitað. Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu hafa verið bakaðar fyrir hver einustu jól sem ég hef lifað og ég geri ráð…
-
Hér kemur gómsæt uppskrift sem Ásdís grasalæknir vildi endilega deila með okkur í NLFÍ. Það er eitthvað svo notalegt að setjast niður að morgni og gæða sér á ilmandi pönnuköku…
-
Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af berjaköku af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir. Á…
-
Þessi uppskrift kemur frá Gosiu og er af gómsætri bláberja- og kókosköku. Þetta er bollakaka (e.cupcake) og er hrákaka þar sem ekki þarf að hita kökuna. Í þessari hráköku eru…
-
Vinir okkur á síðunni Í boði náttúrunnar eru með flotta síðu og gáfu okkur leyfi til að birta þessa einföldu og hollu uppskrift af pönnukönum. Höfundur þessarar greinar er Dagný…
-
Þessi gómsæta og holla skúffukaka er ómótstæðileg. Ekki sakar að þeyta rjóma og hafa með. 2 bollar glúteinlaust hveiti(heilsuhúsið) 1 bolli sykur 4 msk.olía 2-3 egg 5 tsk. vínsteinslyftiduft 1…
-
Nú er helgin að nálgast og um að gera huga að því að dekra aðeins við sig í mat. Hér er uppskrift af yndislegri döðluköku og ekki skemmir fyrir að…
-
Þessi ómótstæðilega uppskrift af bananaböku með mangókremi kemur frá Sollu á Gló. Bökubotn 5 dl kókosmjöl 4 dl makadamíuhnetur 2 dl aprikósur, smátt saxaðar 1 tsk vanilla ¼ tsk salt…
-
Nú þegar hausta tekur er um að gera að nota þær grænmetistegundir sem verið er að taka upp í bakstur og eldamennsku. Við rákumst á þessa heilsusamlegu gulrótarköku á blogginu…