Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um offitu á þriðjudaginn 14. nóvember sl.Málþingið var vel sótt og var mörgum áhugaverðum spurningum um meðferð við offitu velt upp s.s. virkni magaminnkunaraðgerða,…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er ritstjóri heimasíðu NLFÍ. Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf Geir er Kópavogsbúi, giftur og á 3 yndislegar dætur. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Nútímalíferni sjálfvirkni, tækniframfara og afþreyingar er óvinveitt líkamlegri hreyfingu okkar.Það er mun þægilegra að sitja inni í Lazy-Boy stólnum og hámhorfa á spennandi þátt á Netflix í stað þess að…
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efnir til málþings á Berjaya Reykjavík Natura Hotel, þriðjudaginn 14. nóvember 2023 kl. 19:30 Þessum spurningum verður velt upp á málþinginu:– Hvers konar magaminnkunaraðgerðir eru í boði?–…
-
Okkur hjá NLFÍ hlotnaðist sá heiður að fá hinn eina sanna Jón Gnarr í yfirheyrsluna. Jón Gnarr er litríkur karakter og yfirheyrslan gefur bara smá smjörþef af þessum fjölbreytta manni…
-
Vernd loftslags og lífríkis Landsþing NLFÍ skorar á íslensk stjórnvöld að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum og bregðast við loftslagsvánni af mun meiri þunga. Heildarlosun fráÍslandi hefur aukist frá 1990…