Frá stofnun NLFÍ árið 1937 hefur félagið barist fyrir heilnæmum lifnaðarháttum. Með lífrænni ræktun og framleiðslu er verið að stuðla umhverfisvernd, sjálfbærni og matvælaframleiðsla með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.Á…
Lífræn ræktun
-
-
Vottuð merki um lífræna ræktun eru til marks um að við framleiðslu hráefna í tiltekna vöru hefur alþjóðlegum stöðlum um lífræna ræktun verið fylgt. Það er mikilvægt að þekkja þessi…
-
Miðvikudaginn 18.október síðastliðinn veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta. Svanhvít og Ingvar hafa…
-
Fræðslunámskeið á vegum Lífrænu akademíunnar fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 6. maí 2016,…
-
Eggjabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd fékk nýlega lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni fyrir varphænsnabú fyrirtækisins í Miklholtshelli í Flóahreppi. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir Nesbú og neytendur í landinu, nú geta…