Vottuð merki um lífræna ræktun eru til marks um að við framleiðslu hráefna í tiltekna vöru hefur alþjóðlegum stöðlum um lífræna ræktun verið fylgt. Það er mikilvægt að þekkja þessi…
Lífræn ræktun
-
-
Miðvikudaginn 18.október síðastliðinn veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta. Svanhvít og Ingvar hafa…
-
Fræðslunámskeið á vegum Lífrænu akademíunnar fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 6. maí 2016,…
-
Eggjabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd fékk nýlega lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni fyrir varphænsnabú fyrirtækisins í Miklholtshelli í Flóahreppi. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir Nesbú og neytendur í landinu, nú geta…
-
Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu. Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar.…