Á Íslandi vex þónokkuð af villtum sveppum sem vel má nýta sér til næringar og heilsubótar. Það er frábært að geta nýtt sér náttúrna til næringar því sveppir eru próteinríkari…
Flokkur:
Umhverfið
-
-
Oft er talað um að við eigum bara einn líkama og eigum því að hugsa vel um hann alla ævi. Enn mikilvægara er að við eigum bara eina Móður Jörð…
-
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur en ekki grastegnund eins og nafnið ber með sér. Fléttur eru sveppir sem mynda sambýli við þörunga. Þetta sambýli sveppsins og þörungs er farsælt og…
-
Við ættum alltaf að reyna að huga að umhverfisvernd og heilsu móður Jarðar eins mikið og við getum. Eitt af því er að fara sparlega í ýmis kemísk hreinsiefni sem…
-
Umhverfisvernd verður sífellt háværari nú á tímum hamfarahlýnunar. Einn stór þáttur sem stuðlar að umhverfisvernd er að skila frá sér minni úrgangi. Árið 2017 var magn heimilissorps á hvern íbúa…
Newer Posts