Staðsetning Íslands hér rétt norður undir heimsskautsbaug og einangrun þess frá öðrum löndum er að mörgu leyti mjög heppileg. Við þurfum til dæmis ekki að standa í landamæraerjum við nágrannaþjóðir,…
Umhverfið
-
-
Fræðslunámskeið á vegum Lífrænu akademíunnar fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 6. maí 2016,…
-
Eggjabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd fékk nýlega lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni fyrir varphænsnabú fyrirtækisins í Miklholtshelli í Flóahreppi. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir Nesbú og neytendur í landinu, nú geta…
-
Hollusta lífrænna matvara fram yfir venjulegar matvörur fyrir líkamsstarfsemi mannsins og náttúruna er orðin nokkuð viðurkennd. Lífrænar matvörur innihalda hvorki eiturefni á við skordýraeitur né eru þær erfðabreyttar eins og…
-
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn var stofnaður 16.september 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svafarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra. Dagurinn er einmitt fæðingardagur grínistans og baráttumannsins Ómars Ragnarssonar og stofnaður honum til heiðurs.…
-
Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu. Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar.…
-
Alþjóðlegar reglur gilda um „lífræna“ ræktun og sjálfstæðir eftirlitsstaðilar votta framleiðendur á því sviði. Hér á landi hafa hagsmunaaðilar lengi brugðið fæti fyrir lífræna ræktun og vottun hér á landi.…
-
Hugtakið vistmenning eða vistrækt (e. Permaculture) hefur undanfarin ár komist inn í umræðu um sjálfbæra ræktun og lífsstíl. Í ágúst kemur hingað til lands virtur vistræktandi og kennari, Penny Livingston-Stark,…
-
Oft er talað um að við eigum bara einn líkama og eigum því að hugsa vel um hann alla ævi. En enn mikilvægara er að við eigum líka bara eina…
-
Við mannfólkið erum grimmustu dýr þessarar jarðar og teljum að við höfum leyfi til að drepa allt annað líf á Jörðinni án þess að spyrja kóng eða prest. Með aukinni…