Forsíða Um NLFÍ Gerast félagsmaður Afsláttarkjör félagsmanna

Afsláttarkjör félagsmanna

Höf. sindri

Með því að gerast félagsmaður í Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur (NLFR) bjóðast afslættir hjá mörgum flottum fyrirtækjum.
Árgjaldið er einungis 3000 kr. Smelltu hér til að gerast félagsmaður.

Félagsaðild að NLFR veitir afslætti hjá eftirfarandi fyrirtækjum:

Náttúrulækningafélag Íslands
– Málþing og ráðstefnur NLFÍ          Frítt
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
– Sérdaggjöld 5%
– Matstofa Jónasar    30%
– Heilsubúðin 10%
– Heilsuefling:Nudd, nálastungur, leirböð, heilsuböð og baðhús   10%
Brauðhúsið Grímsbæ: Lífræn brauð   10%
Frú Lauga og bændurnir, 10%
Garðheimar 10%
Gleraugnapétur, 
Garðatorgi 2a 15%
Heilsuhúsið   10%
Heilsuver, Suðurlandsbraut 22  10%
Hilton Reykjavík Spa
 – heilsurækt, nudd og snyrting   10%
Hress heilsurækt, Hafnarfirði   10%
Húsasmiðjan   10%
Jurtaapótek   10%
Kaffihúsið Garðurinn: réttur dagsins 10%
Krúska
, heilsuveitingahús   10%
Lemon,
allir veitingastaðir  10%
Matarbúr Kaja / Cafe Kaja
Akranesi 7%
Potturinn og Pannan
, veitingahús   15%
RB-rúm, Hafnarfirði   10%
Salatbarinn, Faxafeni   10%
Veganæs,
vegan matsölustaður   10%

Þessi vefsíða notar vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Leyfa vafrakökur Lesa meira