Mér til mikillar hrellingar hef ég tekið eftir því að undanförnu að sjónin er tekin að þroskast. Þetta virðist gerast í stökkum, ekki jafnt og þétt. Þannig tók ég eftir…
Hugur
-
-
Við lesum endalausa pistla og bækur um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem…
-
Nú er enn eitt árið að renna sitt skeið og jólin á næsta leyti. Jólin eru einkennilegur tími og ég held að fæstir leiði í raun hugann að því af…
-
Á tímum alþjóðavæðingar og alþjóðahyggju, þegar heimurinn hefur smækkað eins mikið og raun ber vitni, þegar ferðalög um framandi slóðir eru ekki einungis fyrir útvalda, þegar allur heimsins fróðleikur er…
-
Það er um fátt annað rætt á þessa dagana en opnun Amerísku heildsölunnar Costco hér á landi. Það er gleðilegt að Íslendingar hafi aðgang að ódýari neysluvörum en reynum samt…
-
Tímaritið Heilsuvernd var gefið út af Náttúrulækningafélagi Íslands frá árinu 1946, í ritstjórn Jónasar Kristjánssonar og Björns L. Jónssonar. Þar var að finna mikinn fróðleik og margt heldur gildi sínu…
-
Líkamar okkar anda sem betur fer sjálfkrafa og við hugsum sjaldnast út í andardráttinn nema mikið liggi við eða þegar við reynum mikið á okkur líkamlega. En flest okkar öndum…
-
7- 13. febrúar næstkomandi fer fram hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar. Þetta er þriðja árið í röð sem þessi hátíð er haldin. Í boði Náttúrunnar heldur hátíðina í samstarfi við aðila sem…
-
Á Heilsustofnun er að fara af stað helgarnámskeiðið „Ritmennska – skapandi aðferð gegn þundlyndi“. Það er sannað að einstaklingar geta unnið sig frá erfiðum tilfinngum með því að skrifa sig…
-
Í dag er Þorláksmesssa og aðeins einn dagur í að jólahátíðn hefjist og er jólaundirbúningurinn á lokametrunum hjá flestum. Jólin er skemmtilegur tími en undirbúningurinn og umstangið í kringum jólin…