Vökvun plantna getur vafist fyrir mörgum enda vandasamt verk, það er svo auðvelt að vökva of mikið eða of lítið. Vatn er plöntum jafn mikilvægt og birta, hversu mikið vatn…
Plöntuhornið
-
-
Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa notið vinsælda. Blöðin eru kjöllaga,…
-
Vorið staldraði við í einn dag fyrir um þremur vikum síðan – þvílíkur gleðigjafi sem sólin er, fyrir allar lífverur. Við höfum verið í þvílíkum gráma og rigningu í fleiri…
-
Nú þegar styttist í vorið er gott að huga að plöntunum sem hafa notið hvíldarinnar í vetur, búum þær undir vaxtartímann sem er að ganga í garð með umpottun og…
-
Nú er komið að síðustu greininni um staðstaðsetningu pottaplatna m.t.t. birtu. Síðastar í þessari upptalningu eru plöntur sem henta vel í austur- og vesturglugga, tegundir sem vilja gjarnan bjartan vaxtarstað.Þessar…
-
Nýlega var skrifuð grein hér um plöntur sem hentuðu vel í suðurglugga en nú er komið að plöntum sem henta best í norðurglugga, þar sem er bjart en sólarlítið. Þessar…
-
Í framhaldi af grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplanta er hér yfirlit yfir plöntur sem henta vel í suðurglugga í húsnæðum okkar. Plöntur sem henta í suðurglugga þola mikla birta.…
-
Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, aðrar þrífast betur við dálítinn…
-
NáttúranPistlar frá GurrýPlöntuhorniðUmhverfið
Pödduhræðsla
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirStaðsetning Íslands hér rétt norður undir heimsskautsbaug og einangrun þess frá öðrum löndum er að mörgu leyti mjög heppileg. Við þurfum til dæmis ekki að standa í landamæraerjum við nágrannaþjóðir,…
-
Planta mánaðarins er í „retro“ stíl og getur „poppað“ upp hvert heimili. Begonia Rex er hópur blendinga og ræktunarafbrigða er gengur undir íslenska heitinu kóngaskáblað. Skemmtilega fögur og sérkennileg planta…