Planta mánaðarins er afbragðs listaverk, getur komið í staðinn fyrir hvaða skrautvasa sem er. Hér erum við með hitabeltisplöntur úr örvarótarættinni – Maracantaceae, ættkvíslin er Calathea og innan hennar er…
Plöntuhornið
-
-
Plöntuhornið
Pottaplöntur sem henta vel í norðurglugga
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 28. september, 2017Nýlega var skrifuð grein hér um plöntur sem hentuðu vel í suðurglugga en nú er komið að plöntum sem henta best í norðurglugga, þar sem er bjart en sólarlítið. Þessar…
-
NáttúranPlöntuhornið
Pottaplöntur sem henta best í suðurglugga
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 1. september, 2017Í framhaldi af nýlegri grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplantna með tilliti til birtu, þá hefur hún tekið saman lista yfir plöntur sem þola best suðurglugga. Hér má sjá þessar plöntur.…
-
NáttúranPlöntuhornið
Staðsetning pottaplantna með tilliti til birtu
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 25. ágúst, 2017Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, aðrar þrífast betur við dálítinn…
-
NáttúranPlöntuhornið
Planta mánaðarins – Röðulblóm
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 20. apríl, 2017Planta mánaðarins er gamalkunn stofuplanta – Viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur. Clivia miniata eða röðulblóm vex villt í skógarbotnum Suður Afríku en þrífst ágætlega í…
-
Rhododendron simsii eða alparós / stofulyngrós er sígræn tegund frá Austur Asíu þar sem hún getur orðið allt að tveir metrar á hæð. Ræktunaryrki verða um 45 cm á hæð…
-
NáttúranPlöntuhornið
Planta vikunnar – Silfurpipar
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 25. nóvember, 2016Peperomia argyreia eða silfurpipar er sígræn tegund frá Suður Ameríku. Blaðfögur tegund sem setur sterkan svip á umhverfi sitt. Þetta er lágvaxin jurt með skjaldlaga eða breið egglaga kjötmikil laufblöð.…
-
NáttúranPlöntuhornið
Planta vikunnar er efst á vinsældarlista haustsins
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 7. nóvember, 2016Pilea peperomioides eða blettaskytta er skemmtileg tegund með sín formfögru laufblöð. Þetta er sígræn tegund frá Kína, laufblöðin eru kringlótt og verða allt að 10 cm í þvermál, mött og…
-
NáttúranPlöntuhornið
Planta vikunnar – Sjómannsgleði
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 26. september, 2016Aglaonema commutatum eða sjómannsgleði er ein af þessum klassísku stofuplöntum. Hún tilheyrir Kólfblómaættinni (Araceae), en tegundir þeirra ættar eiga það sameiginlegt að blómið er kólfur. Aglaonema commutatumer sígrænn hálfrunni frá…
-
GróðurhorniðNáttúranPlöntuhornið
Planta vikunnar hefur bjart yfirbragð
Höf. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir 3. apríl, 2016Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum. Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng og 3-4 cm breið, heilrend,…