Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ. Hér eru á ferðinni ótrúlega hollar uppskriftir. Hrökkbrauðið er frábært fyrir þá sem eru að reyna að minnka…
Vegan
-
-
Súrkál er frábær matvara til að viðhalda góðri þarmaflóru og meltingarstarfssemi. Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari skemmtilegu súrkálsuppskrift með okkur. Uppskrift 1 kg rifið hvítkál 1 fínt skorið fennel…
-
Nýlega kom út endurbætt matreiðslubók frá Halldóri yfirkokki á Heilsustofnun. Í þessari fróðlegu bók má finna margar nýjar og skemmtilegar uppskriftir. Þarna er m.a. að finna uppskrift af heimagerðri möndlumjólk.…
-
Hér er uppskrift af dýrindis hummus frá henni Gosíu. Hummus er frábær sem viðbit á brauð eða sem hollt meðlæti með snakki. Nafnið hummus kemur úr arabísku og þýðir „kjúklingabaunir“.…
-
Samtök grænmetisæta á Íslandi hafa farið af stað með átakið veganúar 2016. Markmið þessa átaks er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kosti þess að neyta…
-
Haustið er komið með sínum lægðum, roki og vindi. Því er um að gera að ylja sér með gómsætri súpu. Við þökkum cafesigrun.com kærlega fyrir að leyfa okkur að deila…
-
Föstudagar eru pizzadagar hjá mörgum og það er þvi ekki úr vegi að birta uppskrift af einni hollri og gómsætri grænmetispizzu. Þessi uppskrift er fengin úr uppskriftabæklingi Heilsustofnunar. Þetta er…
-
MeðlætiUppskriftirVegan
Lifandi lárperusalat með kasjúhnetudressingu
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonÞetta salat er súper hollt! Góðar fitur í lárperunni og ólífuolíunni einnig eru spírurnar pakkaðar af lífsnauðsynlegum ensímum og próteinum. Frábært eitt og sér eða sem meðlæti með t.d. fisk.…
-
AðalréttirUppskriftirVegan
Pekanhnetubuff með hindberjasultu og villisveppasósu
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonNú styttist í jólin og Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ vildi endilega deila þessari hollu jólahnetusteik með okkur. Það er hægt að njóta þessarar steikur í botn án þess að…
-
Gulrótar-engifer súpa fyrir 4. Þessi súpa er fersk og sumarleg en yljar manni samt á kólnandi haustkvöldum. Uppskrift 8 stórar gulrætur 3 avocado 5 bollar vatn 3 tsk.rifið engifer Hálfur…