Nú þegar haustið er gengið í garð er kominn sá tími að áður frjálsar tær eru veiddar í þykka sokka og geymdar í vatns-, vind-, snjó- og kuldaheldum skóbúnaði. Ræður…
Greinasafn
-
-
Okkur hjá NLFÍ hlotnaðist sá heiður að fá hinn eina sanna Jón Gnarr í yfirheyrsluna. Jón Gnarr er litríkur karakter og yfirheyrslan gefur bara smá smjörþef af þessum fjölbreytta manni…
-
FrumkvöðullinnGreinasafnHeilsan
100 ár frá tímamóta fyrirlestri Jónasar Kristjánssonar læknis og frumkvöðuls.
Í dag eru 100 ár upp á dag síðan Jónas Kristjánsson læknir hélt fyrirlestur undir nafninu „Lifnaðarhættir og heilsufar“ á Sauðárkróki. Í fyrirlestrinum fór hann hörðum orðum um mataræði og…
-
Viðmælandinn í „yfirheyrslunni“ að þessu sinni er Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingakona með meiru. Þrátt fyrir ungan aldur er hún ein öflugasta íþróttakona landsins. Hún er á á heimsmælikvarða í kraftlyftingum…
-
Rósa Ricther sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur mun halda námskeiðið AUKIÐ FRELSI – AUKIN HAMINGJA á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 24-26. júni n.k. Námskeiðið byggist á úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og…