Eftir síðasta vetur var ég mjög spennt fyrir sólríku og hlýju sumri. Snemma vors bjó ég mig velundir sumarið, straujaði uppáhalds stuttbuxurnar og kom þeim haganlega fyrir efst í skúffuþannig…
Gurrý Helgadóttir
Gurrý Helgadóttir
Guðríður Helgadóttir (Gurrý) er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins, BS í líffræði frá HÍ og MPM frá sama skóla. Hjartað slær samt alltaf í garðyrkjunni enda hefur hún unnið við garðyrkju með einum eða öðrum hætti allan sinn starfsferil. Í dagvinnunni er hún fagstjóri garðyrkjunáms við Garðyrkjuskólann á Reykjum sem nú er undir stjórn Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu en þar fyrir utan hefur hún komið að ýmiss konar útbreiðslu garðyrkjuþekkingar, í gegnum útvarp, sjónvarp og aðra miðla. Gurrý er hamingjusamlega gift kona í Kópavogi og á dásamlegar ungmeyjar sem eru móðurinni stöðug uppspretta nýrra pistla.
-
-
Frænka mín er sérlega natin og ræktarsöm við ættingja sína, hvort sem þeir eru lifandi eða liðnir. Ef eitthvað er á döfinni, hvort sem það eru stórviðburðir eins og fermingarveislur,…
-
,,Þetta er til bágborinnar skammar!“ hrópaði maðurinn fullur vandlætingar og reiðilegur á svip, um leið og hann steytti hnefann í áttina að áheyrendum til að leggja enn frekari áherslu á…
-
Ég er ein af þeim lánsömu Íslendingum sem hafa haft ráð á því að koma sér upp sumarhúsi í sveitinni, athvarfi í dagsins önn, sælureit þar sem fjölskyldan unir sér…
-
Á góðviðrisdegi í desember kom í ljós að farir mínar urðu tímabundið ákaflega ósléttar þegar minn trausti ferðafélagi síðustu fimm árin varð farlama með öllu. Upptaktur þessarar sorgarsögu átti sér…