Fyrir nokkru ákvað ég að hætta að klippa hár mitt stutt og leyfði því að síkka, ekki hvað síst fyrir hvatningu ungmeyjanna á heimili mínu. Þær voru ekkert sérlega hrifnar…
-
-
Nú er sumarið að ná hámarki og er skrifstofa NLFÍ lokuð til 15.ágúst. Ef erindið þolir enga bið má senda tölvupóst á ingi@heilsustofnun.is NLFÍ óskar landsmönnum nærandi og gleðilegs sumars. Göngum…
-
Líkamar okkar anda sem betur fer sjálfkrafa og við hugsum sjaldnast út í andardráttinn nema mikið liggi við eða þegar við reynum mikið á okkur líkamlega. En flest okkar öndum…
-
Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…
-
Rósa Ricther sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur mun halda námskeiðið AUKIÐ FRELSI – AUKIN HAMINGJA á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 24-26. júni n.k. Námskeiðið byggist á úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og…
-
HeilsanHreyfingNæring
Er helmingur þjóðarinnar með hátt insúlín en hefur ekki hugmynd um það?
Höf. Lukka PálsdóttirHöf. Lukka PálsdóttirLíkaminn er magnað fyrirbæri sem við tökum oft sem sjálfsögðum hlut. Hugsaðu þér að hafa þessi eyru sem leyfa þér að nema tónlist og hreyfa við þér þannig að þú…
-
Prótein er eitt af orkuefnunum sem líkaminn þarf en hin eru kolvetni og fita. Prótein er kóngar meðal orkuefnanna og hefur aldrei orðið fyrir „ofsóknum“ eins og kolvetni og fita.…
-
Ferðir og námskeið Grasaferðin verður þriðjudaginn 21. júní. Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun. Í lokin verður…
-
Heilsustofun bíður upp á námskeið í úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og núvitund. Helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags með Rósu Richter, sálfræðing og listmeðferðarfræðing. Ert þú tilbúin/n að að bæta…
-
Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo…