Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…
-
-
Rósa Ricther sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur mun halda námskeiðið AUKIÐ FRELSI – AUKIN HAMINGJA á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 24-26. júni n.k. Námskeiðið byggist á úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og…
-
HeilsanHreyfingNæring
Er helmingur þjóðarinnar með hátt insúlín en hefur ekki hugmynd um það?
Höf. Lukka PálsdóttirHöf. Lukka PálsdóttirLíkaminn er magnað fyrirbæri sem við tökum oft sem sjálfsögðum hlut. Hugsaðu þér að hafa þessi eyru sem leyfa þér að nema tónlist og hreyfa við þér þannig að þú…
-
Prótein er eitt af orkuefnunum sem líkaminn þarf en hin eru kolvetni og fita. Prótein er kóngar meðal orkuefnanna og hefur aldrei orðið fyrir „ofsóknum“ eins og kolvetni og fita.…
-
Ferðir og námskeið Grasaferðin verður þriðjudaginn 21. júní. Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun. Í lokin verður…
-
Heilsustofun bíður upp á námskeið í úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og núvitund. Helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags með Rósu Richter, sálfræðing og listmeðferðarfræðing. Ert þú tilbúin/n að að bæta…
-
Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo…
-
Hjólreiðar hafa verið að ryðja sér til rúms hérlendis undanfarin ár og er það mjög gleðilegt. Sífellt sjást fleiri og fleiri hjólreiðamenn á ferðinni í hvaða veðri sem er. Ísland…
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um föstur, á Icelandair Hótel Reykjavik Natura þriðjudaginn 26. apríl 2022 kl. 19:30. Málþingið var mjög vel sótt og komu rúmlega 200 manns á…
-
Aðalfundur NLFR var haldinn þ. 26. apríl s.l. í Ástjarnarkirkju. Starfsemi félagsins hefur gengið vel, utan þess að lítið hefur verið um námskeið eða ferðir sökum Covid 19. Vinna stendur…