Gríðarlega aðsókn er á matreiðslunámskeið NLFR í grænmetisréttum. Námskeiðin 20. febrúar og 5. mars eru uppbókuð, verið er að vinna í biðlistum. Á þessu matreiðslunámskeiði NLFR árið 2024 er áhersla…
NLFR
-
-
Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun.Boðið verður upp á heilsute og meðlæti. Félagsmenn skrái sig á nlfi@nlfi.is og…
-
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 16:30 í sal Ástjarnarkirkju, Kirkjutorgi 221 Hafnarfirði. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf flutti Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar og ritstjóri nlfi.is erindi sem…
-
Í gær sunnudaginn 11.september var farið í sölvatínsluferð á vegum NLFR á Reykjanesið. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka söl…
-
Mæting við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 11:30, sunnudaginn 11. september 2022.Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur mun leiðbeina í ferðinni og, kenna áhugasömum að þekkja, tína…