Fræðslunefnd NLFÍ efndi til málþings á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 19:30. Málþingið tókst mjög vel og var þessum spurningum velt upp
- Er skjáfíkn raunveruleg fíkn?
- Á að banna snjallsíma í skólum?
- Hver eru úrræðin við skjáfíkn?
- Hver eru hættumerki of mikillar skjánotkunar?
- Eru forvarnir í ólestri ?
Frummælendur: (hægt er að sjá glærur frummælenda með því að klikka á nafn erindisins)
- Algórythminn sem elur okkur upp
Skúli Bragi Geirdal - Börnin og skjárinn
Silja Björk Egilsdóttir, sálfræðingur á Geðheilsumiðstöð barna - Símafrí í Öldutúnsskóla. Hvers vegna?
Valdimar Víðisson skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs Hafnafjarðar - Þegar vanlíðan leiðir til raunveruleikaflótta! Meðferðir við ofnotkun skjátækja og hvað er til ráða?
Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur, Sáluhjálp - Fundarstjóri:
Margrét Grímsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar
á Heilsustofnun í Hveragerði
HÉR MÁ NÁLGAST UPPTÖKU AF MÁLÞINGINU.