Starfsfólk Heilsustofnunar fór í árlega fjallagrasaferð á Hveravelli, mánudaginn síðastliðinn. Ferðin heppnaðist einstaklega vel og söfuðust 50 pokar af fjallagrösum. Að tínslu lokinni fóru duglegu starfsmennirnir í heitu pottana á…
Grasaferðir
-
-
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 12:00 Ása M. Ásgrímsdóttir sveppasérfræðingur kennir á námskeiðinu sem hefst kl 12:00 á sýnikennslu og fyrirlestri í Elliðavatnsbænum við Elliðavatn. Að því loknu fer Ása með okkur…
-
Hin árlega grasaferð NLFR í þágu Heilsustofnunar fór fram á þriðjudaginn s.l. í blíðskaparveðri. Fjöldi manns var mættur til að tína jurtir í te Heilsustofnunar undir styrkri stjórn Jónasar V.…
-
Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur er kennari námskeiðsins sem er mjög fjölbreytt þar sem allir vinna saman. Það hefst með bragðkynningu á kryddtegundum með ostum. Sáð verður, teknir græðlingar af kryddjurtum…
-
Mikil stemning og gleði ríkti í grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem farin var í síðustu viku. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar Jónas V. Grétarsson leiðbeindi þátttakendum með týnslu á jurtum í te fyrir stofnunina. Eins…
-
Fimmtudaginn 7.júlí n.k. verður farin grasaferð til að safna jurtum fyrir heilsute Heilsustofnunar. Grasaferðin verður í göngufæri við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Leiðbeinandi er garðyrkjustjóri Heilsustofnunar, Jónas V. Grétarsson. Jónas…
-
Nýverið var farið í frábæra grasaferð hjá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur, yndislegt veður, góð stemning og allir fóru saddir og sælir heim eftir að hafa fengið veitingar frá Brauðhúsinu Grímsbæ, sem notar…
-
Létt göngu- og grasaferð í Heiðmörk á morgun þriðjudaginn 24. júní kl. 18:00. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir verður leiðbeinandi í ferðinni. Hún mun leiða okkur í sannleikann um fjölbreytta flóru…
-
Ferðin verður í hlíðum Reykjafells í göngufæri frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 4. júlí. Týndar verða fjölbreyttar jurtir í te, krydd og matargerð. Leiðbeinandi: Hulda Sigurlína Þórðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ. Mæting…
-
Grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem fór fram í gær, tókst einstaklega vel. Góð þátttaka var í grasaferðinni og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Hulda Sigurlína Þórðardóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ leiddi…