Kryddjurtanámskeið Auðar I. Ottesen garðyrkjufræðings sem haldið var nýlega tókst alveg frábærlega.Þátttakendur fræddust um helstu kryddjurtir sem rækta má bæði úti og inni á Íslandi. Einnig var bragðað á kryddtegunum…
Grasaferðir
-
-
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð. Staðsetnging: Hist er við…
-
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…
-
Hress hópur sveppaáhugamanna mætti í sveppatínsluferð sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir á fimmtudaginn s.l. í Heiðmörk. Veður var milt og gott. Þó hefur veður í sumar á Höfuðborgarsvæðinu ekki verið…
-
Sveppatínsluferð á vegum NLFR verður farin í Heiðmörk fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 Leiðbeinandi er Ása Margrét er hjúkrunarfræðingur og bókarhöfundur um villta matsveppi. Hún hefur fundið furusveppi, lerkisveppi…