Laugardaginn 21.september var farið í matþörungaferð á vegum NLFR í Kópuvík í Innri Njarðvík.. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka…
Grasaferðir
-
-
Matþörungaferð NLFR verður farin laugardaginn 21. september nk. Tekið verður á móti fólki kl. 13:30 við Kópuvík í Innri Njarðvík, bílum lagt við Brekadal. Frítt fyrir félagsmenn, aðrir greiða 3.500 Fjaran…
-
Kryddjurtanámskeið Auðar I. Ottesen garðyrkjufræðings sem haldið var nýlega tókst alveg frábærlega.Þátttakendur fræddust um helstu kryddjurtir sem rækta má bæði úti og inni á Íslandi. Einnig var bragðað á kryddtegunum…
-
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð. Staðsetnging: Hist er við…
-
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…