Góður svefn er gulls ígildi. Þetta veit almannarómur og kannski sérstaklega þeir sem einhvern tíma hafa upplifað andvökunætur, hvort sem þær eru tilkomnar af barnagráti, hávaða í nágrönnum, veðurofsa, kvíða…
Náttúran
-
-
Fræsöfnun er eitt af skemmtilegri haustverkefnunum í garðyrkjunni. Tilfinningin sem fylgir því að safna fræi er sú að maður er að draga björg í bú, leggja drög að framtíðarræktuninni, skapa…
-
Í ljósaskiptunum á fullkomnu ágústkvöldi sátum við fjölskyldan við útikamínuna og nutum þess að ylja okkur við eldinn, grilluðum sykurpúða og spjölluðum um lífið og tilveruna. Veðrið var upp á…
-
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur en ekki grastegnund eins og nafnið ber með sér. Fléttur eru sveppir sem mynda sambýli við þörunga. Þetta sambýli sveppsins og þörungs er farsælt og…
-
Eins og aðrir landsmenn brugðum við fjölskyldan undir okkur betri fætinum og ferðuðumst innanlands í sumar. Því miður urðu væntingar ungmeyjanna minna um huggulega tjaldútilegu að engu því í bæði…
-
Á Íslandi vex þónokkuð af villtum sveppum sem vel má nýta sér til næringar og heilsubótar. Það er frábært að geta nýtt sér náttúrna til næringar því sveppir eru próteinríkari…
-
Á vordögum sendi yngri dóttir mín mér skilaboð í símann og spurði hvort hún mætti vera lengur úti með vinum sínum. Ég opnaði skilaboðin, las þau vandlega, rifjaði í snatri…
-
Vökvun plantna getur vafist fyrir mörgum enda vandasamt verk, það er svo auðvelt að vökva of mikið eða of lítið. Vatn er plöntum jafn mikilvægt og birta, hversu mikið vatn…
-
Um miðjan mars, þegar tilkynnt var um lokanir framhaldsskóla og grunnskólar í Kópavogi voru lokaðir vegna verkfalla pakkaði ég ungmeyjunum niður og hélt í sumarbústaðinn í sjálfskipaða útlegð, við mæðgurnar…
-
Hvort sem þú vilt hefjast handa við að rækta matjurtir á svölum, í gróðurhúsi, garði eða glugga þá eru til grænmetistegundir sem henta þínum aðstæðum og smekk. Að rækta grænmeti…