Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja til Mið Ameríku og Mexíkó,…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir

Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Pilea peperomioides eða blettaskytta er skemmtileg tegund með sín formfögru laufblöð. Þetta er sígræn tegund frá Kína, laufblöðin eru kringlótt og verða allt að 10 cm í þvermál, mött og…
-
Íslenska jólatréð er lifandi barrviður úr íslenskum skógum eða skógarreitum. Um er að ræða nokkrar tegundir, hvaða tegund verður fyrir valinu er smekkur hverrar fjölskyldu. Þær tegundir sem eru í…
-
Vökvun plantna getur vafist fyrir mörgum enda vandasamt verk, það er svo auðvelt að vökva of mikið eða of lítið. Vatn er plöntum jafn mikilvægt og birta, hversu mikið vatn…
-
Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa notið vinsælda. Blöðin eru kjöllaga,…