Nú þegar haustið er gengið í garð er kominn sá tími að áður frjálsar tær eru veiddar í þykka sokka og geymdar í vatns-, vind-, snjó- og kuldaheldum skóbúnaði. Ræður…
Gurrý Helgadóttir
Gurrý Helgadóttir
Guðríður Helgadóttir (Gurrý) er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins, BS í líffræði frá HÍ og MPM frá sama skóla. Hjartað slær samt alltaf í garðyrkjunni enda hefur hún unnið við garðyrkju með einum eða öðrum hætti allan sinn starfsferil. Í dagvinnunni er hún fagstjóri garðyrkjunáms við Garðyrkjuskólann á Reykjum sem nú er undir stjórn Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu en þar fyrir utan hefur hún komið að ýmiss konar útbreiðslu garðyrkjuþekkingar, í gegnum útvarp, sjónvarp og aðra miðla. Gurrý er hamingjusamlega gift kona í Kópavogi og á dásamlegar ungmeyjar sem eru móðurinni stöðug uppspretta nýrra pistla.
-
-
Ég hef áður nefnt það í forbífarten að uppeldishæfileikar mínir hafi náð hátindi sínum um það bil þremur árum áður en ég eignaðist mín eigin börn, vinkonum mínum til takmarkaðrar…
-
Vorið er ótrúlega annasamur tími hjá fólki sem vinnur við kennslu. Ég hef verið svo ljónheppin undanfarna áratugi að ég hef verið í draumastarfinu mínu, hef verið á fullu kaupi…
-
Hér í uppsveitum Kópavogs er nú yfirleitt ekki mikið að frétta svona dags daglega. Strætó ekur að vísu nokkuð reglulega í gegnum hverfið, einstaka sinnum sést einn og einn lögreglubíll…
-
Nú heldur kannski einhver að ég ætli að láta gamminn geisa um stöðu einkabílsins í Reykjavík og þeirri staðreynd að bílastæðum fækkar ár frá ári en nei, það er af…