Nú þegar haustið er gengið í garð er kominn sá tími að áður frjálsar tær eru veiddar í þykka sokka og geymdar í vatns-, vind-, snjó- og kuldaheldum skóbúnaði. Ræður…
Greinasafn
-
-
Okkur hjá NLFÍ hlotnaðist sá heiður að fá hinn eina sanna Jón Gnarr í yfirheyrsluna. Jón Gnarr er litríkur karakter og yfirheyrslan gefur bara smá smjörþef af þessum fjölbreytta manni…
-
Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun.Boðið verður upp á heilsute og meðlæti. Félagsmenn skrái sig á nlfi@nlfi.is og…
-
Opna Heilsumótið verður haldið á Gufudalsvelli í Hveragerði 18.júní. Hjóna- og parakeppni fyrir 20 ára og eldri. Leikform: Betri bolti, punktar, betra punktaskorið á holu telur. Vegleg verðlaun og nándarverlaun…
-
FrumkvöðullinnGreinasafnHeilsan
100 ár frá tímamóta fyrirlestri Jónasar Kristjánssonar læknis og frumkvöðuls.
Í dag eru 100 ár upp á dag síðan Jónas Kristjánsson læknir hélt fyrirlestur undir nafninu „Lifnaðarhættir og heilsufar“ á Sauðárkróki. Í fyrirlestrinum fór hann hörðum orðum um mataræði og…