Í gær urðu tímamót í sögu Náttúrulækningafélags Íslands þegar Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ og Pálmi Jónasson sagnfræðingur undirrituðu samning um ritun ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis.Gríðarlegar heimildir söfnuðust við gerð…
Um NLFÍ
-
-
38. landsþing NLFÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 11. september sl. Fjörtíu þingfulltrúar frá náttúrulækningfélögum landsins; NLFR og NLFA mættu á svæðið. Landsþingsstörf voru með hefðbundnu sniði.…
-
Skrifstofa Náttúrulækningfélags Íslands er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 9.júlí – 12. ágúst 2021. NLFÍ óskar landsmönnum innilega haminguríks sumars. Með sól í hjarta skiptir engu máli hvar besta…
-
Fimmtudagin 30.júní síðastliðinn veitti Náttúrulækningafélag Reykjavíkur (NLFR) Veganbúðinni viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í rekstri á framúrskarandi vegan matvöruverslunar með áherslu á fjölbreytt vöruúrval. Veganbúðin hóf starfsemi 1.nóvember 2018 með einungis 30…
-
Miðvikudaginn 2.júní s.l. var heimildarmyndin Láttu þá sjá, frumsýnd í Bíó Paradís . Myndin fjallar um líf og störf frumkvöðulsins Jónasar Kristjánssonar læknis. En saga Jónasar, stofanda Náttúrulækningafélags Íslands og…
-
Nýlega veitti Umhverfisstofnun, ORF Líftækni hf. leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttum byggplöntum í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra.Náttúrulækningafélag Íslands hefur lengi barist fyrir náttúru- og umhverfisvernd og þar með…
-
Þann 9. desember 2020 var haldinn 71. aðalfundur NLFR. Fundurinn var haldin með rafrænum hætti og var vel sóttur af félagsmönnum Helstu atriði fundarins: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru…
-
Fréttir
Viðtal við dvalargest Heilsustofnunar – Lærði að forgangsraða og stjórna orkunni á nýjan hátt
Nýlega kom út kynningarbæklingur um Heilsustofnun NLFÍ og í honum má lesa mörg áhugaverð viðtöl við skjólstæðinga Heilsustofnunar. Sigríður H. Kristjánsdóttir greindist með COVID-19 þann 8. mars. Hún var veik…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
-
Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn haldinn á rafrænu formi. Hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur NLFR hefst kl. 15:00 í dag 9. desember, athugið að frá kl.14:30 er opnað inn á fundinn .Hér eru…