Þetta salat er súper hollt! Góðar fitur í lárperunni og ólífuolíunni einnig eru spírurnar pakkaðar af lífsnauðsynlegum ensímum og próteinum. Frábært eitt og sér eða sem meðlæti með t.d. fisk.…
Vegan
-
-
AðalréttirUppskriftirVegan
Pekanhnetubuff með hindberjasultu og villisveppasósu
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonNú styttist í jólin og Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ vildi endilega deila þessari hollu jólahnetusteik með okkur. Það er hægt að njóta þessarar steikur í botn án þess að…
-
Gulrótar-engifer súpa fyrir 4. Þessi súpa er fersk og sumarleg en yljar manni samt á kólnandi haustkvöldum. Uppskrift 8 stórar gulrætur 3 avocado 5 bollar vatn 3 tsk.rifið engifer Hálfur…
-
Guðríður Helgdóttir, betur þekkt sem Gurrý deildi þessari einföldu en góðu uppskrift með okkur. Gurrý er menntaður garðyrkjufræðingur og var með þætti á RÚV í vetur undir heitinu; Í garðinum…
-
Vakning hefur orðið hjá neytendum í því að borða hollari og heilnæmari mat. Ein leið fyrir okkur neytendur í heilnæmari lífsháttum er að neyta lífrænna matvæla, bæði fyrir heilsu okkar…
-
Ferskur og heilsusamlegur réttur. Uppskrift: 1/2 höfuð Iceberg 1 harðsoðið egg 1 tómatur 2 msk. ólífur 1/2 gulrót 1/2 rauðlaukur 50 g ostur 20 g gráðostur Meðhöndlun: Rífið kálið niður,…
-
Samanburður á tönnum og meltingarfærum nokkurra spendýra Rándýr Þau hafa litlar framtennur, en langar og sterkar vígtennur með krók á endanum, þannig að þau eiga auðvelt með að halda bráð…
-
Frá fyrstu tíð nærðist meiri hluti mannkynsins um langan aldur svo að segja einvörðungu á jurtafæðu, á sama hátt og frændur mannsins, aparnir, gera enn í dag. Kjötneyzla og fiskneyzla…
-
Are Waerland er kominn og farinn — floginn. Hann er sífellt á ferð og flugi. Undanfarin tíu ár hefir hann ferðazt fram og aftur um Norðurlönd, aðallega Svíþjóð, og síðastliðinn…