Langt fram eftir síðustu öld héldu læknar og næringarfræðingar, að líkaminn þyrfti ekki á öðrum næringarefnum að halda en eggjahvítu, fitu og kolvetnum, auk vatns. Þá uppgötvuðu menn þýðingu steinefnanna…
Flokkur:
Heilsan
-
-
Eins og oft hefir verið skýrt frá í ritum NLFÍ, eru sett viss efni í hvítt hveiti til þess að ;bleikja; það, gera það hvítara og auka á geymsluþol þess.…
-
Erfiðasta vandamál allrar ræktunar eru jurtasjúkdómarnir, sem valda hvarvetna geysitjóni, beint og óbeint. Það kostar mikið fé í efni og vinnu að reyna að halda þeim í skefjum og tekst…
-
Ég útskrifaðist sem læknir árið 1907 og vann síðan í sjúkrahúsum um 12 ára skeið, síðustu 3 árin sem fyrsti aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Sjúkrahúsafæðið reyndist mér ekki…
-
FrumkvöðullinnHeilsanUm NLFÍ
Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonÞað hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…