Það hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…
Heilsan
-
-
Are Waerland gerir Jónas Kristjánsson heiðursfélaga í „Allnordisk Folkhälsa“ (Úr bréfi frá J.Kr. til B.L.J.). Stokkhólmi 23. maí 1946. Hinn 22. maí er liðinn, og ég hefi hlustað á fyrirlestur…
-
Er ég hafði lokið erindum mínum í Stokkhólmi, en þau voru að kynnast hinni stórmerkilegu Waerlandshreyfingu, hélt ég til Danmerkur. Aðalerindið þangað var að heimsækja dr. Kirstine Nolfi í hinu…
-
Trúin á sjúkdómana í “Heilbrigðu lífi” 1946, VI. árg., 1.-2. hefti segir svo í “ritstjóraspjalli” á bls. 32-33: “Það er ekki alltaf jafn vinsælt að halda fram réttum kenningum heilsufræðinnar,…
-
Are Waerland er kominn og farinn — floginn. Hann er sífellt á ferð og flugi. Undanfarin tíu ár hefir hann ferðazt fram og aftur um Norðurlönd, aðallega Svíþjóð, og síðastliðinn…