Í 5. hefti Heilsuverndar árið 1976 var frá því sagt, að á aðalfundi Læknafélags Íslands það ár hefði verið samþykkt tillaga frá Bjarna Bjarnasyni lækni um ráðstafanir gegn reykingum, með…
Björn L Jónsson
-
-
Grein þessi birtist í Tímanum 28. des. 1977. Fyrir 40 til 50 árum vakti Jónas Kristjánsson læknir máls á því, að lagðir yrðu háir tollar á sykur og hvítt hveiti…
-
Prófessor Yudkin læknir, yfirmaður rannsóknarstofnunar í næringarfræði við háskólann í London, hefir nýlega leitt rök að því, að aukin sykurneyzla eigi meginsök á aukningu kransæðastíflu. Hann hefir komizt að þessari…
-
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
-
Hvíta hveitið og hvíti sykurinn hafa löngum átt sér formælendur hér á landi sem víðar, m.a. manna úr læknastétt. Þannig ritaði Guðmundur Björnsson landlæknir bækling um mjöl og kornvörur skömmu…
-
Lífræn ræktunNáttúran
Fyrsti íslenski sérfræðingurinn í lífrænni ræktun
Höf. Björn L JónssonHöf. Björn L JónssonLesendum Heilsuverndar er Guðfinnur Jakobsson garðyrkjumaður að góðu kunnur fyrir þætti hans um garðyrkjumál síðustu tvö ár. Guðfinnur vann í garðyrkjustöð Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði árin 1972 til 1975 og…
-
Árið 1966 kom út í Þýskalandi rit sem fjallar um áhrif kaffis á líkama dýra og manna. Höfundur ritsins er kennari við háskólann í Mainz, dr. Georg Czok að nafni.…
-
HeilsanNáttúranNæring
Grænmetisneysla Íslendinga á liðnum öldum
Höf. Björn L JónssonHöf. Björn L JónssonAðalfæða Íslendinga í dag Flestir gera sér þær hugmyndir um mataræði Íslendinga, að kjöt og fiskur séu aðalfæða þjóðarinnar. Þetta er hinn mesti misskilningur, sem kann sumpart að stafa af…
-
„Hverfum aftur til náttúrunnar“er einskonar vígorð, sem sést og heyrist oft, bæði í ræðu og riti, og ekki síst yngri menn taka sér það oft í munn. Það lætur vel…
-
Fyrir nokkru var frá því skýrt í dagblaði í Reykjavík, að danskur teppasali væri farinn að lækna fólk með óvenjulegum hætti. Hann fær sendan blóðdropa frá sjúklingum og læknar þá…