Til eru jákvæðir uppbyggingamenn og hins vegar neikvæðir niðurrifsmenn. Náttúrulækningastefnan er jákvæð uppbyggingastefna mannkyninu til velferlis. Hún stefnir á æðri leiðir heilbrigði og fullkomnunar. Hún er hvorttveggja í senn andlegs…
Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ný lífsstefna Heilbrigt mannlíf
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonVér Íslendingar höfum nokkra sérstöðu meðal vestrænna þjóða í því að innleiða þá hrumu heilsu, sem þær hafa tileinkað sér á síðari árum. Vér sluppum síðar en þær flestar undan…
-
Hér má líta kvæði sem flutt var við opnun heilsuhælis N.L.F.Í. sunnudaginn 24.júlí 1955. Nú upp í bláloftin heið og há er hafið framtíðarblysið, og miskunnar grunni og mannvits á…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Læknisfræðin á viðsjárverðum tímamótum
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonEins og nú er komið heilsu vestrænna þjóða, þar sem því nær ekki einn einasti maður er fullkomlega heilbrigður og grundvöllur hefur verið lagður að flestum sjúkdómum manna þegar á…
-
Tvær veit ég systur ólíkastar. Það eru kartöfluplantan og tóbaksplantan. Hin fyrri er þess umkomin að varðveita heilbrigði hvers manns. Hún hefur um langa ævi verið líf- og heilsugjafi mannkynsins.…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Læknisfræðin í nútíð og framtíð
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFyrir mannsaldri síðan voru flestir sjúkdómar, sem á oss sækja sem harðast, annað hvort ekki til eða afar fágætir. Mér er vel ljóst, að fólki hefur verið kennt, að þessir…
-
Ég svara fyrir mitt leyti algjörlega neitandi. Það er sannfæring mín, að sigrast megi á flestum þeim sjúkdómum, sem þjá hinar vestrænu þjóðir, beiti læknar sér gegn orsökum þeirra. Hrörnunarsjúkdómar…
-
(Frh. frá Hv. 1953, 4. h.) Það er aldagömul umsögn gamalla lækna, að hæpið sé að þeim takist að lækna sjúkdóma, sem þeir ekki vita af hverju stafa. Þekkingin er…
-
FréttirUm NLFÍ
Framtíðarhorfur Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFélagsskapur Náttúrulækningafélags Íslands byggist meðal annars á því að útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og heilsusamlegra lifnaðarhátta, en í því felst meðal annars það að kenna mönnum að varast…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ný læknisfræði – ný hugarstefna
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonHafa vestrænar þjóðir eða hin almenna háskólalæknisfræði fyrir þeirra hönd gert sér grein fyrir þeirri sannreynd, að þær eru á hrapandi hrörnunarskeiði vaxandi kvillasemi og úrkynjunar, þrátt fyrir öll læknavísindi…