Þessi grein eftir Jónas Kristjánsson lækni, birtist í ritinu Heilsuvernd fyrir 69 árum og á svo ótrúlega vel við núna á tímum allsnægta í mat og afþreyingu. Hér er m.a.…
Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Grein þessi er tekin upp úr Alþýðublaðinu með góðfúslegu leyfi höf. I. Ég fæ ekki betur séð, en að Heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði sé ekki frábrugðið öðrum sjúkrahúsum að öðru…
-
Björn L. Jónsson veðurfræðingur lauk kandidatsprófi við læknadeild Háskóla Íslands 30. janúar s.l. með góðri fyrstu einkunn, 53 ára gamall. Hann innritaðist í læknadeildina 1952, var hann þá 48 ára.…
-
Hvert er höfuðtakmark mannlífsins? Ég álít það vera framþróun til vaxandi heilbrigði, andlegs sem líkamlegs jafnvægis. Því fer víðs fjarri, að þessu takmarki hafi verið náð, heldur virðist mér sífellt…
-
HeilsanUmhverfið
Hvert stefnir hin vestræna siðmenning?
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonHvernig stendur á því að vestrænar þjóðir eru allra þjóða kvillasamastar og hrakar þó með hverjum áratug sem líður? Þannig mætti lengi spyrja. En svarið er ófengið ennþá, og svo…
-
Maður nokkur, sem ég þekki til, tók sér fyrir skömmu skemmtiferð til Spánar og gisti þar eina nótt á hóteli í Barcelona. Um nóttina varð hann fárveikur. Læknir var sóttur…
-
Sjúkdómur með þessu heiti er einn hinna nýju kvilla, sem gert hafa vart við sig á síðari árum. Það er tiltölulega nýr fugl í eyju, eins og menn segja …
-
Rétt manneldi varðar meiru en nokkur veit. Líkaminn er byggður úr þeirri fæðu, sem maðurinn neytir, og skiptir það því miklu, hvort hann fær rétta og lifandi fæðu, eða hann…
-
Það er nú staðfest af útreikningum verðgæzlunnar, að vegna nýrra tolla á neyzluvörum hafi algengustu matvörutegundir hækkað um 8-9%, en nýir ávextir um hvorki meira né minna en 24,8%. Ég…
-
Efni það, sem nefnt er matarsalt í daglegu tali (klórnatríum) er myndað við samruna tveggja frumefna, sem heita natríum og klór. Þetta efni er hvítleitt, hálfglært og kristallað, létt uppleysanlegt…