Fyrir nokkrum árum birtust hér í ritinu allítarlegar lýsingar á ræktunaraðferðum, sem fólgnar eru í því, að notaður er eingöngu safnhaugaáburður í garða, á akra eða tún. Í safnhaugana er…
Flokkur:
Næring
-
-
Maður nokkur, sem ég þekki til, tók sér fyrir skömmu skemmtiferð til Spánar og gisti þar eina nótt á hóteli í Barcelona. Um nóttina varð hann fárveikur. Læknir var sóttur…
-
Sjúkdómur með þessu heiti er einn hinna nýju kvilla, sem gert hafa vart við sig á síðari árum. Það er tiltölulega nýr fugl í eyju, eins og menn segja …
-
Það er nú staðfest af útreikningum verðgæzlunnar, að vegna nýrra tolla á neyzluvörum hafi algengustu matvörutegundir hækkað um 8-9%, en nýir ávextir um hvorki meira né minna en 24,8%. Ég…
-
Efni það, sem nefnt er matarsalt í daglegu tali (klórnatríum) er myndað við samruna tveggja frumefna, sem heita natríum og klór. Þetta efni er hvítleitt, hálfglært og kristallað, létt uppleysanlegt…