Streita hefur mikið verið í umræðunni síðastliðin ár enda hefur hún mikil áhrif á líf okkar og heilsu. Rannsóknir undanfarinna ára hafa bent til þess að streita auki líkurnar á…
-
-
Það er okkur hjá NLFÍ mikil ánægja að tilkynna nýjan pistlahöfund. Hann heitir Ólafur Aron Sveinsson og er lærður heilsunuddari og markþjálfi. Hann starfar sem heilsunuddari á Heilsustofnun NLFÍ í…
-
Lindarbrún er heilsusamfélag af sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun í Hveragerði. Næstkomandi sunnudag kl.14-15 verða 18 íbúðir til sýnis. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil leitað leiða til að bæta húsakost…
-
Við höfum oft heyrt að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins. En engin máltíð okkar mannveranna er mikilvægari en önnur. Mikilvægast er fyrir okkur mannverur að fá máltíðir/mat sem veitir okkur…
-
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu. Niðurstöður voru kynntar þann 13. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags…