Veturinn í vetur fer að öllum líkindum á spjöld sögunnar sem einstaklega hryssingsleg útgáfa af vetri. Hann byrjaði vel, nóvember var mildur og tiltölulega blíðlegur en desember skall á af…
Náttúran
-
-
Margar skoðanakannanir undanfarin ár benda til þess að flestir ferðamenn sem koma til Íslands vilji sjá óviðjafnanlega náttúru landsins. Kvikmyndafyrirtæki hafa komist að því að landið komi sérlega vel út…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Hunang – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÍ gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá…
-
MeðlætiPistlar frá GurrýUppskriftir
Grænkálspestó frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirGurrý garðyrkjufræðingi er margt til lista lagt, hún skrifar reglulega pistla á síðuna og hér deilir hún með okkur dásamlegri uppskrift að grænkálspestó. Uppskrift – 3-4 góðar greinar af grænkáli…
-
Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu. Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar.…