„Láttu þá sjá“ er heimildarmynd um lífshlaup Jónasar Kristjánssonar, læknis og stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og Heilsuhælisins í Hveragerði sem var frumsýnd á RÚV 12. september 2021. Áhugaverð og stórskemmtileg mynd…
Frumkvöðullinn
-
-
FréttirFrumkvöðullinnGreinasafnHeilsanUm NLFÍ
Guðni Ágústsson skorar á Alþingi og heilbrigðisráðherra
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi Jónasson„Hér er skorað á heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd Alþingis að greiða úr fjárhagsvanda Heilsustofnunar NLFÍ,“ segir Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Hann segir það vekja furðu…
-
FréttirFrumkvöðullinnGreinasafnHeilsanUm NLFÍ
Heilsustofnun berst fyrir lífi sínu
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi Jónasson„Það vekur furðu að hjálparstofnun eins og Heilsustofnun skuli vera fjársvelt svo við blasir að starfsemin berst í bökkum,“ segir Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra í aðsendri grein í…
-
Á vef RÚV um helgina var frétt um það að gjörunnin „matvæli“ væru beintengd við þá miklu fjölgun lífsstílssjúkdóma sem á sér stað í nútíma vestrænum samfélögum. Í þessar frétt…
-
Jónas Kristjánsson læknir skrifaði merkilega grein árið 1958 um muninn á náttúrulækningum og hefðbundum lækningum. Þessi grein á betur við í dag árið 2023 en hún átti við fyrir 65…
