Hinn 20. september 1960 var í Hveragerði afhjúpaður minnisvarði Jónasar Kristjánssonar læknis, gerður fyrir mörgum árum af Einari myndhöggvara Jónssyni. Minnisvarðinn stendur gegnt aðaldyrum Náttúrulækningahælisins. Var hann afhjúpaður af dóttur…
Viðburðir
-
-
Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur stendur fyrir ráðstefnuna undir yfirskriftinni „er erfðabreytt framleiðsla sjáflbær?“ á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, mánudaginn 7. október 2013 kl. 13.30-16.40. Dagskrá ráðstefnunnar: 13.30 Setning 13.35 Reynsla…
-
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.mars kl.20:00. Í Norræna húsinu við Sturlugötu 5 í Vatnsmýrinni. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Sérstakur gestur fundarins er: Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur HNLFÍ „Næring –…
-
Tækifærin framundan. Ráðstefna á vegum Samtaka um heilsuferðaþjónustu. Ráðstefnan er opin öllum og verður haldin á Icelandair hótel Reykjavík Natura, þriðjudaginn 13. nóvember 2012. Opnað kl 8:30 og dagskrá er…
-
Heildræn nálgun til heilbrigðis. Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Hvammi, Grand Hótel, föstudaginn 12. október 2012 kl. 13:00 – 17:00. – Er blanda af hefðbundinni meðferð og viðbótarmeðferð viðurkennd?…