Ferðin verður í hlíðum Reykjafells í göngufæri frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 4. júlí. Týndar verða fjölbreyttar jurtir í te, krydd og matargerð. Leiðbeinandi: Hulda Sigurlína Þórðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ. Mæting…
Viðburðir
-
-
Grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem fór fram í gær, tókst einstaklega vel. Góð þátttaka var í grasaferðinni og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Hulda Sigurlína Þórðardóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ leiddi…
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 1, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 19:30. Eftirfarandi spurningum var velt upp á málþinginu: – Getur matur skapað sjúkdóma?…
-
Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur nýlokið við að gera fræðandi og skemmtilegan þátt um starfsemina á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hér er hægt að nálgast þennan þátt: http://www.n4.is/is/thaettir/file/heilsustofnun-nlfi
-
Mjög góð stemmning var á aðalfundi Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldinn var 18. mars s.l. í Norræna húsinu. Eftir hefðbundn aðalfundastörf fengu gestir sér léttar veitingar. Síðast á dagskránni var erindi…