Þann 5. júlí n.k. fagnar Náttúrulækningafélag Íslands 80. ára afmæli sínu. Jónas Kristjánsson læknir stofnaði félagið ásamt öðru kjarnafólki á Sauðárkróki á Hótel Tindastóli. Þetta eru merk tímamót í sögu…
Viðburðir
-
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 2, þriðjudaginn 21. mars 2017 kl. 19:30. Þessum spurningum var velt upp á málþinginu: Hver var fæða frummannsins?…
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 2, þriðjudaginn 25. okt 2016 kl. 20:00 Þessum spurningum var velt upp á málþinginu: – Eru til aðgengilegar…
-
Grænmetisfæði er fjölbreyttara en flesta grunar og heldur NLFÍ matreiðslunámskeið fyrir þá sem vilja læra að galdra fram gómsæta grænmetisrétti.Námskeiðin verða haldin 6. október og 19. október kl. 16:30 –…
-
Mikil stemning og gleði ríkti í grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem farin var í síðustu viku. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar Jónas V. Grétarsson leiðbeindi þátttakendum með týnslu á jurtum í te fyrir stofnunina. Eins…