Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) var stofnað árið 1937 og hefur m.a. stuðlað að því að almenningur hafi aðgang að hollum og góðum mat. Megintilgangur félagsins er ,,Að efla og útbreiða þekkingu…
Flokkur:
Uppskriftir
-
-
Samtök grænmetisæta á Íslandi hafa farið af stað með átakið veganúar 2016. Markmið þessa átaks er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kosti þess að neyta…
-
Það er ekki bara í dag sem matreiðslubækur og matarblogg eru vinsæl, því árið 1952 gaf Náttúrulækningafélag Íslands út matreiðslubók sem seldist upp á skömmum tíma. Jónas Kristjánsson læknir ritaði…
-
Þessi gómsæta og holla skúffukaka er ómótstæðileg. Ekki sakar að þeyta rjóma og hafa með. 2 bollar glúteinlaust hveiti(heilsuhúsið) 1 bolli sykur 4 msk.olía 2-3 egg 5 tsk. vínsteinslyftiduft 1…
-
Nú er helgin að nálgast og um að gera huga að því að dekra aðeins við sig í mat. Hér er uppskrift af yndislegri döðluköku og ekki skemmir fyrir að…