Hér er uppskrift af dýrindis hummus frá henni Gosíu. Hummus er frábær sem viðbit á brauð eða sem hollt meðlæti með snakki. Nafnið hummus kemur úr arabísku og þýðir „kjúklingabaunir“.…
Meðlæti
-
-
Á Heilsustofnun í Hveragerði er starfandi matreiðslumaður á heimsmælikvarða og þar er hægt að fá dýrindis hollustumat og meðlæti allan ársins hring. Þessi uppskrift af heilsuremúlaði er tekin úr heilsuuppskriftarbæklingi sem…
-
Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði á heiðurinn að þessari ljúffengu uppskrift að byggsalati. Skammtastærð: Fyrir 2-4 2 litlar rauðrófur, bakaðar 300 gr soðið bygg 1 tsk túrmerik 1…
-
MeðlætiUppskriftirVegan
Lifandi lárperusalat með kasjúhnetudressingu
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonÞetta salat er súper hollt! Góðar fitur í lárperunni og ólífuolíunni einnig eru spírurnar pakkaðar af lífsnauðsynlegum ensímum og próteinum. Frábært eitt og sér eða sem meðlæti með t.d. fisk.…
-
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og…