Á ársþingi ESPA – evrópsku heilsulindasamtakanna sem haldið var í Piestany í Slóvakíu, fimmtudaginn 22. september fékk Heilsustofnun afhent ESPA Innovation Award – nýsköpunarverðlaun samtakanna. Verðlaunin voru veitt í flokki…
Fréttir
-
-
Mæting við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 11:30, sunnudaginn 11. september 2022.Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur mun leiðbeina í ferðinni og, kenna áhugasömum að þekkja, tína…
-
Ferðir og námskeið Grasaferðin verður þriðjudaginn 21. júní. Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun. Í lokin verður…
-
Aðalfundur NLFR var haldinn þ. 26. apríl s.l. í Ástjarnarkirkju. Starfsemi félagsins hefur gengið vel, utan þess að lítið hefur verið um námskeið eða ferðir sökum Covid 19. Vinna stendur…
-
Úrvinnsla áfalla með EMDR, listmeðferð og núvitund Tveggja daga námskeið frá föstudegi til sunnudags með Rósu Richter, sálfræðing og listmeðferðarfræðing. Ert þú tilbúin/n að að bæta líðan þína og breyta…