Náttúrulækningafélag Reykjavíkur fór í afar vel heppnaða matþörungaferð 12. ágúst 2025. Tekið var á móti hópnum við Kópuvík í Innri Njarðvík. Leiðsögumaður var Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur. Hún…
NLFR
-
-
Fordómar, sjálfsþroski og hinsegin dagar Nú eru Hinsegin dagar nýhafnir og sjaldan hefur þörfin á þeim verið meiri. Helst þyrftu allir dagar að vera hinsegin dagar, því það er sorglegt…
-
HeilsanHreyfingNáttúranNæringNLFRUmhverfiðViðburðir
Sveppatínsluferð NLFR fimmtudaginn 14. ágúst
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi JónassonSveppatínsluferð NLFR verður fimmtudaginn 14. ágúst. Hist verður kl. 17:00 á tínslustað í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda. Leiðbeinandi er Helena Marta Stefánsdóttir…
-
HeilsanHreyfingHugurNáttúranNæringNLFRUmhverfiðViðburðir
Matþörungaferð NLFR þriðjudaginn 12. ágúst
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi JónassonMatþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…
-
FréttirGrasaferðirNLFRViðburðir
Grasaferð NLFR 24. júní með Ásdísi Rögnu
Höf. RitstjórnHöf. RitstjórnÁsdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk þann 24. júní næstkomandi og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð.…
