Góður svefn er gulls ígildi. Þetta veit almannarómur og kannski sérstaklega þeir sem einhvern tíma hafa upplifað andvökunætur, hvort sem þær eru tilkomnar af barnagráti, hávaða í nágrönnum, veðurofsa, kvíða…
Náttúran
-
-
Fræsöfnun er eitt af skemmtilegri haustverkefnunum í garðyrkjunni. Tilfinningin sem fylgir því að safna fræi er sú að maður er að draga björg í bú, leggja drög að framtíðarræktuninni, skapa…
-
Í ljósaskiptunum á fullkomnu ágústkvöldi sátum við fjölskyldan við útikamínuna og nutum þess að ylja okkur við eldinn, grilluðum sykurpúða og spjölluðum um lífið og tilveruna. Veðrið var upp á…
-
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur en ekki grastegnund eins og nafnið ber með sér. Fléttur eru sveppir sem mynda sambýli við þörunga. Þetta sambýli sveppsins og þörungs er farsælt og…
-
Eins og aðrir landsmenn brugðum við fjölskyldan undir okkur betri fætinum og ferðuðumst innanlands í sumar. Því miður urðu væntingar ungmeyjanna minna um huggulega tjaldútilegu að engu því í bæði…