Sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 12:00 Ása M. Ásgrímsdóttir sveppasérfræðingur kennir á námskeiðinu sem hefst kl 12:00 á sýnikennslu og fyrirlestri í Elliðavatnsbænum við Elliðavatn. Að því loknu fer Ása með okkur…
Viðburðir
-
-
Hin árlega grasaferð NLFR í þágu Heilsustofnunar fór fram á þriðjudaginn s.l. í blíðskaparveðri. Fjöldi manns var mættur til að tína jurtir í te Heilsustofnunar undir styrkri stjórn Jónasar V.…
-
Grasaferð í þágu Heilsustofnunar þriðjudaginn 2. júlí 2019 Tíndar verða jurtir í göngufæri við Heilsustofnun. Þetta fyrirkomulag hefur verið afar vinsælt meðal félagsmanna. Hist við aðalinngang kl. 13:30. Boðið verður…
-
Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur er kennari námskeiðsins sem er mjög fjölbreytt þar sem allir vinna saman. Það hefst með bragðkynningu á kryddtegundum með ostum. Sáð verður, teknir græðlingar af kryddjurtum…
-
Þann 21. mars s.l. var haldinn í Norræna húsinu 70.aðalfundur NLFR. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum. Helstu atriði fundarins voru: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru haldnir voru fimm…