Skráning er hafin á námskeiðið „Komdu með“ sem haldið er á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. 7 daga heilsunámskeið sem fer fram dagana 10. – 17. janúar 2016. Hressandi námskeið fyrir…
Viðburðir
-
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings undir heitinu „Þarmar með sjarma!“ á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 1 þriðjudaginn 10. nóvember 2015 kl. 20:00. Á þriðja hundrað manns troðfylltu salinn…
-
(Mindfulness based cognitive therapy/stress reduction) Þetta spennandi námskeið í gjörhygli tengir saman hugræna atferlismeðferð og hugleiðsluæfingar. Gjörhygli er kerfisbundin þjálfun í að vera í núinu og vera meðvitaður um líkama,…
-
Nýverið var farið í frábæra grasaferð hjá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur, yndislegt veður, góð stemning og allir fóru saddir og sælir heim eftir að hafa fengið veitingar frá Brauðhúsinu Grímsbæ, sem notar…
-
60 ára afmæli Heilsustofnunar var haldið síðasta sunnudag og var afskaplega vel heppnað. Í Hveragerði mætti mikill fjöldi af fólki, um 700 manns, sem naut sín við að skoða sig…