Fræðslunámskeið á vegum Lífrænu akademíunnar fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 6. maí 2016,…
Viðburðir
-
-
Námskeiðið „Grænmetisfæði – Fjölbreyttara en flesta grunar var haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 13.apríl síðastliðinn. Mikil aðsókn var á námskeiðið og seldist það upp á skömmum tíma og von er…
-
Námskeið í grænmetisfæði – fjölbreyttara en flesta grunar.Haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, miðvikudaginn 13.apríl kl. 16:30 – 20:30. Kennari: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari.Verklegt námskeið þar sem kenndar verða nýjar og…
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um sykur og sætuefni á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 2, þriðjudaginn 15. mars 2016 kl. 19:30 Eftirfarandi spurningum var velt upp á málþinginu:…
-
Skráning er hafin á námskeiðið „Komdu með“ sem haldið er á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.7 daga heilsunámskeið sem fer fram dagana 6. – 13. mars 2016.Hressandi námskeið fyrir þá sem…