Málþingi NLFÍ undir yfirskriftinni „Rafrettur – kostir og gallar“ sem haldið var á þriðjudagskvöldið 13.mars síðastliðinn tókst einstaklega vel og var þátttaka mjög góð Notkun rafretta hefur aukist mjög mikið…
Viðburðir
-
-
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 22.mars 2018 kl.17:00 Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Sérstakur gestur fundarins: Geir Gunnar Markússon næringarfræðingar Heilsustofnunar flytur erindið: Markmiðasetning og mýtur í mataræðinu.…
-
Helgarnámskeið 2.-4. mars 2018 – Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur Námskeiðið hentar þér; ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun eða mynstri en hefur svo dottið í sama farið…
-
Komdu með – betra líf allan ársins hring 7 daga heilsunámskeið dagana 14.-21. janúar 2018 Hressandi sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja koma sér af stað, setja sér markmið varðandi hreyfingu…
-
Í tilefni aðventunnar er félagsmönnum Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og gestum þeirra er boðið til notalegrar kærleiks- og kyrrðarstundar þriðjudaginn 12. desember kl.20:00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Sigurður Skúlason verður með hugleiðingu og…