Í gær urðu tímamót í sögu Náttúrulækningafélags Íslands þegar Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ og Pálmi Jónasson sagnfræðingur undirrituðu samning um ritun ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis.Gríðarlegar heimildir söfnuðust við gerð…
Um NLFÍ
-
-
38. landsþing NLFÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 11. september sl. Fjörtíu þingfulltrúar frá náttúrulækningfélögum landsins; NLFR og NLFA mættu á svæðið. Landsþingsstörf voru með hefðbundnu sniði.…
-
Skrifstofa Náttúrulækningfélags Íslands er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 9.júlí – 12. ágúst 2021. NLFÍ óskar landsmönnum innilega haminguríks sumars. Með sól í hjarta skiptir engu máli hvar besta…
-
Fimmtudagin 30.júní síðastliðinn veitti Náttúrulækningafélag Reykjavíkur (NLFR) Veganbúðinni viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í rekstri á framúrskarandi vegan matvöruverslunar með áherslu á fjölbreytt vöruúrval. Veganbúðin hóf starfsemi 1.nóvember 2018 með einungis 30…
-
Miðvikudaginn 2.júní s.l. var heimildarmyndin Láttu þá sjá, frumsýnd í Bíó Paradís . Myndin fjallar um líf og störf frumkvöðulsins Jónasar Kristjánssonar læknis. En saga Jónasar, stofanda Náttúrulækningafélags Íslands og…