Miðvikudaginn 2.júní s.l. var heimildarmyndin Láttu þá sjá, frumsýnd í Bíó Paradís . Myndin fjallar um líf og störf frumkvöðulsins Jónasar Kristjánssonar læknis. En saga Jónasar, stofanda Náttúrulækningafélags Íslands og…
Fréttir
-
-
Nýlega veitti Umhverfisstofnun, ORF Líftækni hf. leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttum byggplöntum í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra.Náttúrulækningafélag Íslands hefur lengi barist fyrir náttúru- og umhverfisvernd og þar með…
-
Þann 9. desember 2020 var haldinn 71. aðalfundur NLFR. Fundurinn var haldin með rafrænum hætti og var vel sóttur af félagsmönnum Helstu atriði fundarins: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru…
-
Fréttir
Viðtal við dvalargest Heilsustofnunar – Lærði að forgangsraða og stjórna orkunni á nýjan hátt
Nýlega kom út kynningarbæklingur um Heilsustofnun NLFÍ og í honum má lesa mörg áhugaverð viðtöl við skjólstæðinga Heilsustofnunar. Sigríður H. Kristjánsdóttir greindist með COVID-19 þann 8. mars. Hún var veik…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…