Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) getur ekki sinnt lögbundinni endurhæfingarþjónustu nema aukið fjármagn fáist frá ríkinu. 230 milljónir þarf til viðbótar til þess að Heilsustofnun fái greitt fyrir veitta endurhæfingaþjónustu. Þetta…
Fréttir
-
-
FréttirGrasaferðirNLFRViðburðir
Grasaferð NLFR 24. júní með Ásdísi Rögnu
Höf. RitstjórnHöf. RitstjórnÁsdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk þann 24. júní næstkomandi og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð.…
-
Lindarbrún er heilsusamfélag af sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun í Hveragerði. Næstkomandi sunnudag kl.14-15 verða 18 íbúðir til sýnis. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil leitað leiða til að bæta húsakost…
-
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu. Niðurstöður voru kynntar þann 13. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem var að líða. Það er bjart framundan og hlökkum við hjá NLFÍ…