Alþjóðlegar reglur gilda um „lífræna“ ræktun og sjálfstæðir eftirlitsstaðilar votta framleiðendur á því sviði. Hér á landi hafa hagsmunaaðilar lengi brugðið fæti fyrir lífræna ræktun og vottun hér á landi.…
Náttúran
-
-
Hugtakið vistmenning eða vistrækt (e. Permaculture) hefur undanfarin ár komist inn í umræðu um sjálfbæra ræktun og lífsstíl. Í ágúst kemur hingað til lands virtur vistræktandi og kennari, Penny Livingston-Stark,…
-
Létt göngu- og grasaferð í Heiðmörk á morgun þriðjudaginn 24. júní kl. 18:00. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir verður leiðbeinandi í ferðinni. Hún mun leiða okkur í sannleikann um fjölbreytta flóru…
-
Ferðin verður í hlíðum Reykjafells í göngufæri frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 4. júlí. Týndar verða fjölbreyttar jurtir í te, krydd og matargerð. Leiðbeinandi: Hulda Sigurlína Þórðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ. Mæting…
-
Við mannfólkið erum grimmustu dýr þessarar jarðar og teljum að við höfum leyfi til að drepa allt annað líf á Jörðinni án þess að spyrja kóng eða prest. Með aukinni…