Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu. Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar.…
Náttúran
-
-
Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í vísindaritinu British Journal of Nutrition, þá bentu niðurstöðurnar til að lífrænar matvörur innihaldi ekki aðeins minna af eiturefnum en sambærilegar ólífrænar (hefðbundar) matvörur…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Stefnumót við Tyrki – Pistill Gurrýjar
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý Helgadóttir, Á haustdögum var ég þeirrar ánægju aðnjótandi að taka á móti ríflega 50 manna hópi tyrkneskra sveitarstjórnarmanna í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Fyrirvarinn var stuttur og það var ekki fyrr…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Uppskeran úr matjurtagarðinum – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÁhugi almennings á ræktun matjurta hefur stóraukist undanfarin ár. Fólk sem á garða hefur tekið besta blettinn í garðinum undir matjurtagarð og matjurtagarðar eru ekki lengur geymdir í felum eins…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Hvers virði er tré?
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirAf og til komast tré í fjölmiðla. Yfirleitt gerist það þegar lítið er um jarðskjálfta, eldgos og aðrar náttúruhamfarir af náttúrulegum eða pólitískum toga. Ástæður þess að fjallað er um…