Loksins! Loksins fengum við hlýtt og gott og notalegt sumar hér á Suðurlandi! Síðustu sumur hafa upp til hópa verið frekar leiðinleg, ýmist köld, blaut eða vindasöm eða sambland af…
Gróðurhornið
-
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Blái liturinn okkar – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÞjóðarstolt Íslendinga hefur náð áður óþekktum hæðum í ljósi frábærrar frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Frakklandi. Fólk sem aldrei hefur haft svo mikið sem snefil af áhuga…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Keðjusagarmanía – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirFyrir nokkrum árum skellti miðaldra heimilisfaðir í Kópavogi sér í verkfærabúð og keypti sér keðjusög. Í hans huga var keðjusög eins nauðsynleg í verkfærasafnið og hrærivél í eldhúsið og þvottavél…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Rauðrófur – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirRauðrófur hafa lengi átt sinn sess í hugum og hjörtum Íslendinga, einkum og sér í lagi súrsaðar í krukku og sem meðlæti með hátíðarmat. Heima hjá mér voru þær alltaf…
-
Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum. Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng og 3-4 cm breið, heilrend,…